Finndu kraftinn í kyrrðinni
Skipulag námskeiðs
Jóga, heilbrigt mataræði, hugleiðsla, náttúruupplifun og sjálfsmildi eru gegnumgangandi á námskeiðum okkar. Í hverri viku koma gestakennarar sem veita fræðslu um þætti sem skipa veigamikinn sess í að vinna gegn streitu, svo sem svefn, næringu, samskipti og markmiðssetningu. Mögulegt er að skrá sig á einstaka vikur eða námskeiðið í heild.
- Kannaðu niðurgreiðslu hjá þínu stéttarfélagi! -
Næring og núvitund - dagsetning auglýst síðar
Fræðsla frá næringarfræðingi og áhersla á núvitund.
Svefn og náttúrutenging 10-14. maí
Fræðsla um svefn og ráðleggingar auk þess sem áhersla verður á náttúruupplifun.
Ræktun og samskipti 17-21. maí
Leiðbeiningar um ræktun og fjölskylduráðgjafar verða með fræðlsu um samskipti.
Okkar áherslur
Náttúruupplifun
Finndu ró og styrk í útivist
Jóga og hugleiðsla
Elfdu líkama, huga og anda
Sjálfsefling
Fjölbreyttir vaxtamöguleikar, þitt áhugasvið
Hagnýt verkfæri
Vinnum með verkfærin til að koma á varanlegri breytingu
8498620